Um AndOr

Fyrirtækið AndOr ehf. var stofnað árið 2019 og sérhæfir sig í hönnun stjórnkerfa, stýriteikningum, iðntölvuforritun, forritun og uppsetningu á skjámyndakerfum, uppræsingar og prófanir á stjórnkerfum og veitir viðskiptavinum ráðgjöf varðandi stjórnkerfi.  AndOr ehf. er umboðsaðili fyrir skjámyndakerfið mySCADA á Íslandi.

kt: 561219-2300

Glerárgata 32, 600 Akureyri

S:840-8168