top of page

myPANEL

Uppsett skjámyndakerfi og VPN netbeinir sameinað í einn iðnaðar HW HMI skjá tilbúinn til notkunar. Öll leyfi eru innifalin í verði skjásins.

full_licence_sticker.png

myPANEL er fullútbúinn HMI skjár tilbúinn til vöktunar og stjórnunar á þínu verkefni. myPANEL er fullkomin og ódýr lausn til að vakta og stjórna litlum sem stórum sjálfvirkum verkefnum, stakur eða með öðrum búnaði frá mySCADA t.d myBOX eða myPRO. Með myPANEL er hægt að setja upp fullkomið SCADA kerfi á örfáum mínútum. Ekki þarf að hafa áhyggjur af uppsetningu forrita né uppfærslu þeirra, einungis þarf að tengja myPANEL við netkerfið, hlaða þínu verkefni niður í myPANEL og kerfið er klárt til notkunar. Í hverjum panel er innbyggður myPRO hugbúnaður með leyfi og engin takmörk á fjölda notenda né viðfanga.

Hugbúnaðurinn myDESIGNER er notaður til að hanna skjámyndakerfin hvort sem um er að ræða myPRO, myBOX eða myPANEL. Þannig hægt er að hanna skjámyndakerfi og notast svo við einhvern af mögluleikunum þremur, nú eða notast við myPRO, myBOX eða myPANEL  saman eftir því hvað hentar hverju verkefni til að mynda hið fullkomna skjámyndakerfi. Hugbúnaðurinn myDESIGNER er frír fyrir alla notendur.

myBOX8_odoo.png
myPANEL_odoo.png
myscada-logo-8-2.png
myPRO_odoo.png
myDESIGNER_enterprise_odoo.png
ControlEng_winner_badge.png

Stærðir - myPANEL

I'M AN ORIGINAL CATCHPHRASE

myPANEL er fáanlegur í fjórum mismunandi stærðum: 5", 7", 10.1" og svo 15.6". Hægt er að panta myPANEL með vatnsvörn.

I’m a paragraph. Double click here or click Edit Text to add some text of your own or to change the font. This is the place for you to tell your site visitors a little bit about you and your services.

panel stærðir.png

VIRKNI - myPANEL

Hér má sjá myPANEL skjá tengdan við mySCADA server, sem getur þá annað hvort verið myBOX eða myPRO, og netþjónnin talar síðan við PLC iðntölvu.

mypanel 5.gif

myPANEL getur einnig verið tengdur þannig að ef tengingin slitnar við netþjóninn, þá geti hann einnig talað beint við iðntölvu. 


 Helstu kostir við þessa lausn:                                                                                                               

  • Möguleiki að tengja marga myPANELs við server                                                                               

  • Allar aðgerðir notanda eru skráðar yfir server                                                                                     

  • Möguleiki að stjórna öllu með einum myPANEL                                                                                  

  • Netþjónninn lækkar sjálfkrafa PLC álag þegar margir myPANELs eru tengdir einni PLC iðntölvu

Tæknilegar upplýsingar

info.JPG
Frekari upplýsingar um myPANEL: 
bottom of page