top of page

Stjórnkerfi

Starfsmenn AndOr hafa margra ára reynslu af hönnun stjórnkerfa. AndOr hannar sérsniðin stjórnkerfi fyrir stærri sem smærri verkefni og notast við Siemens iðntölvubúnað og skjámyndakerfi frá mySCADA. Með hverju stjórnkerfi fylgja fullkomnar stýriteikningar sem hægt er að smíða stjórnskápa eftir. AndOr er í góðu samstarfi við önnur fyritæki sem get séð um smíði stjórnskápana

Stjórnkerfi hönnuð af AndOr

Hafa samband fyrir frekari upplýsingar

bottom of page