myBOX
Tilbúið skjámyndakerfi og VPN netbeinir sameinað í eitt iðnaðar HW box tilbúið til notkunar. Öll leyfi eru innifalin í verði boxins.
myBOX er uppsett skjámyndakerfi og VPN netbeinir sameinað í eitt iðnaðar HW box tilbúið til notkunar. myBOX er fullkomin og ódýr lausn til að vakta og stjórna litlum sem stórum sjálfvirkum verkefnum sem krefjast ekki hefðbundinnar tölvu á svæðinu. Með myBOX er hægt að setja upp fullkomið skjámyndakerfi á örfáum mínútum hvort sem það er notað stakt eða með öðrum búnaði frá mySCADA t.d myBOX eða myPRO. Ekki þarf að hafa áhyggjur af uppsetningu forrita né uppfærslu þeirra, einungis þarf að tengja myBOX við netkerfið, hlaða þínu verkefni niður í boxið og kerfið er klárt til notkunar. Í hverju boxi er innbyggður myPRO hugbúnaður með leyfi og engin takmörk á fjölda notenda né viðfanga.
Hægt er að panta myBOX í mismunandi útfærslum eftir því hvað hentar hverju sinni.
Hugbúnaðurinn myDESIGNER er notaður til að hanna skjámyndakerfin hvort sem um er að ræða myPRO, myBOX eða myPANEL. Þannig hægt er að hanna skjámyndakerfi og notast svo við einhvern af mögluleikunum þremur, nú eða notast við myPRO, myBOX eða myPANEL saman eftir því hvað hentar hverju verkefni til að mynda hið fullkomna skjámyndakerfi. Hugbúnaðurinn myDESIGNER er frír fyrir alla notendur.
HOW IT WORKS
myBOX is connected directly into your technology network, communicating directly with your PLC/DCS controllers. Use second ethernet port to connect your operators – this way you have two networks where computers in operators network cannot influence operation of PLCs (due to a virus for example). myBOX is able to connect your technology to the internet, securely over integrated VPN service. You can use LTE/4G network to use it as your primary link to the internet or it can act as automatic backup. You can limit internet access to any network or device thanks to integrated firewall. So myBOX works as universal communication device.
Tæknilegar upplýsingar
Describe your image
Describe your image
Describe your image
Describe your image