top of page
myDESIGNER
myDESIGNER er hraðgróinn þróunarvettvangur til að gera þitt verkefni sjónrænt. Það er einfalt í notkun og sveigjanlegt að þínum þörfum, þökk sé þægilegu notendaviðmóti, innbyggðu safni íhluta og fjölmörgum öðrum gagnlegum hlutum
Notendaviðmót
myDESIGNER gerir þér kleift að búa til skýrar og góðar myndir, viðvaranir, tilkynningar, gagnaskrár, skýrslur og margt fleira. Mögulegt er að flytja gögn beint í eða úr Excel, útbúa eitt faceplate fyrir fjölda íhluta og halda utan um öll PLC tög á þægilegan hátt, og þar með flýta töluvert fyrir hönnun verkefnis.
Þegar búið er að hanna verkefnið í myDESIGNER er það tilbúið til notkunar á hvaða tæki sem er yfir netið, s.s server, spjaldtölvu eða snjallsíma, meðan það tryggir hámarksárangur.
myDESIGNER
Skjámyndir úr myDESIGNER
Frekari upplýsingar um myDESIGNER:
bottom of page