KNX/Dali

AndOr hefur langa reynslu af forritun KNX/Dali hússtjórnunarkerfa. Skámyndakerfið frá mySCADA getur tengst KNX búnaðinum beint þannig öll stjórnun getur farið þar fram. Þannig hægt er að stjórna KNX/Dali búnaði t.d ljósastýringar, gólfhiti, sjálfvirk prófun á neyðarljósum, gardínur og margt fleira beint í gegnum mySCADA.

KNX ljósastýringar fyrir kennslustofur

Dali neyðarljós

kt: 561219-2300

Glerárgata 32, 600 Akureyri

S:840-8168