top of page

Brunalokukerfi

AndOr hefur hannað stjórnkerfi fyrir brunalokukerfi sérsniðin fyrir stærri sem smærri verkefni og notast við Siemens iðntölvubúnað og skjámyndakerfi frá mySCADA. Ein brunaloka á rás og báðar stöður frá brunaloku vaktaðar, sjálfvirk prófun fer fram einu sinni í viku. Kerfið hefur góða yfirsýn yfir allar lokur í byggingunni og allar aðgerðir eru gerðar frá faceplate viðkomandi brunaloku. Hægt að láta allar viðvaranir senda út SMS skilaboð með bilunartexta. 

Hafa samband fyrir frekari upplýsingar

bottom of page