top of page
AndOr er umboðsaðili mySCADA á Íslandi
Framleiðandinn mySCADA Technologies er leiðandi í hönnun nútíma skjámyndakerfa. mySCADA Technologies eru stöðugt að þróa kerfið sitt með áherslu á óskir viðskiptavina. Framleiðandinn býður upp á nokkra möguleika eftir því hvað hentar viðskiptavininum hverju sinni. Kerfið er auðvelt í notkun og áreiðanleikinn mikill.
mySCADA búnaður
mySCADA býður upp á mismunandi búnað til að byggja upp hið fullkomna skjámyndakerfi fyrir viðskiptavininn. Hægt er að að notast við myPRO, myBOX, eða myPANEL til að byggja upp skjámyndakerfi eftir því hvað hentar hverju sinni. Hugbúnaðurinn myDESIGNER er notaður til að hanna skjámyndakerfin hvort sem um er að ræða myPRO, myBOX eða myPANEL. Þannig er hægt að hanna skjámyndakerfi og notast svo við einhvern af möguleikunum þremur, nú eða notast við myPRO, myBOX eða myPANEL saman eftir því hvað hentar hverju verkefni til að mynda hið fullkomna skjámyndakerfi. Hugbúnaðurinn myDESIGNER er frír fyrir alla notendur.
myPRO
HMI / SCADA hugbúnaður fyrir Windows, Linux og OS X
myBOX
HMI / SCADA kerfi og VPN netbeinir sameinað í eitt iðnaðar HW box
myPANEL
Faglegt HMI / SCADA kerfi og stjórnborð í einum skjá
myDESIGNER
Forrit til hönnunar á þínu skjákerfi
myREPORTS
Hentug leið til skýrslugerðar
Hvernig virkar mySCADA?
Grunnatriði mySCADA
Frekari upplýsingar um mySCADA:
bottom of page